NAUTA WELLINGTON PÖNTUN!

Við höfum lokað fyrir Wellington pantanir fyrir áramótin. Gleðilegt nýtt ár!

Pantanir í Vestmannaeyjum;

Þau sem hafa pantað meiga sækja á NÆS í Vestmannaeyjum þann 31. Des frá 11.00-14.00.

Greitt er á staðnum á næs fyrir þá vigt sem afgreidd er / eða eftir magni af aðalréttapökkum.

Mikilvægt er að eiga kjöthitamæli til að elda kjötið eftir leiðbeiningum sem koma með, við erum að selja á staðnum. Hann kostar 2950 kr.

-

Pantanir í RVK;

Ekki næst að heimsenda allar þær pantanir eins og stóð til.

Þeir sem völdu að fá afhent í RVK meiga sækja á SKÁL á Hlemmi Mathöll þann 30. Des milli 16.00 - 19.00.

(SKÁL lokar kl 21.00)

Greiðsluupplýsingar verða sendar til ykkar þegar sendingin fyrir af stað, best væri ef hægt væri að ganga frá þeim strax og skilaboðin koma til ykkar.

Við myndum vera þakklát ef þið gætuð taggað okkur ef sett er á samfélagsmiðla. (@slippurinn)

Við vonum innilega að þið njótið!

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna!