VIÐ VORUM AÐ GEFA ÚT OKKAR FYRSTU BÓK!
Bókin er gefin út af bókarisanum Phaidon sem hefur gefið út margar af bestu matreiðslubókum heims undanfarin ár og er því mikill heiður fyrir okkur að bókin kemur út á vegum þeirra.
Í bókinni sem er skrifuð af Gísli Matt okkar (yfirkokk og með-eiganda) ásamt Nicholas Gill er farið yfir 10 ára sögu veitingastaðarins og alla helstu rétti staðarins ásamt því að það er farið djúpt í íslenska matargerð; hráefni og aðferðir.
Í bókinni sá hann Karl Petersson um matarljósmyndun og Gunnar Freyr Gunnarsson (Icelandic Explorer) um landslagsljósmyndun og ná þeir að fanga bæði mat og umhverfi frábærlega. Yfir 100 uppskriftir og aðgerðir af bæði mat og drykkjum.
Verð 9.990 kr
HÉR ER HÆGT AÐ PANTA BÓKINA
(Greiðslu upplýsingar koma í næsta skrefi)